hjúkrunarfræðingar

ég er svo ánægð með hjúkrunarfræðingana sem voru í Kastljósinu í gærkvöldi.  Mér fannst þær málefnalegar og flottar. það er sannarlega komin tími til að hjúkrunarfræðingar sýni að þær standa þétt saman og það er ekki hægt að bjóða þeim hvað sem er. er það ekki makalaust að þær séu að lesa um stöðuna í eigin deilu - á meðan heilbrigðisráðherra og yfirstjórn sjúkrahússins segja ítrekað að það sé verið að "reyna" að semja við þær.

til hamingju stelpur - þið standið ykkur vel

ekki meira að sinni

adios


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hrópa ferfalt húrra fyrir hjúkrunarfræðingunum og óska þess að öllu hjarta að þær standi áfram saman. Vona að það fari ekki fyrir þeim eins og fór fyrir ljósmæðrum um árið að nokkrar létu kaupa sig og rufu þanni samstöðuna.

Aslaug Hauksdottir (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hildur
Hildur
júbbídíjú:):)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband