19.5.2008 | 20:46
leikhús
verð að segja ykkur að í gær fór ég í leikhús í Borgarnesi og sá Mr. Skallagrímsson- þetta er svo mikil snilld - skemmtilegt, fyndið og fræðandi. Mæli hiklaust með þessari sýningu. Keyði þó í rólegheitum til höfuðstaðarins aftur og passaði mig verulega á eftirlitsmyndavélunum
Kjúklingabitarnir í Hyrnunni eru ekki peninganna virði ... ekki orð um það meir!
Adios
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.