29.6.2008 | 00:18
Tónleikar međ Björk og Sigur Rós
ég trítlađi upp í Laugardal og sá og heyrđi Björk syngja. Ţađ var eiginlega meira svona upp á útiveruna en tónlistina sem eg fór, enda aldrei fattađ tónlistina hennar almennilega. Ţađ varđ engin uppljómun hjá mér - ţessi tónlistartegund er ekki minn tebolli en veđriđ var fallegt og hellingur af fólki og bara ţónokkur stemming. ţađ verđur hellings vinna ađ taka til í Laugardalnum eftir ţessa tónleika. Tómir bjórbaukar og vínflöskur lágu á víđ og dreif um dalinn ásamt öđru drasli frá ţessu fólki sem var ađ styđja viđ "fagra Ísland" En eg býst viđ ađ Ólafur F. fari snemma á fćtur í fyrramáliđ til ađ taka til og setja allt í stand aftur.
ekki meira í bili
adios
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já - ţađ bárust fréttir af miklu magni „álafganga“. Spurning hvort tónleikagestir, hafi hugsađ út í sinn eigin tvískinnungshátt - eđa geri sér ekki grein fyrir ađ baráttan fyrir málstađnum verđur trúverđugri ef orđum fylgja athafnir sem sýna sannfćringuna í verki
. Afar yfirborđskennd afstađa a.m.k! Vona annars ađ útivistin hafi hresst ţig, dúllan mín
.
Ingasys (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.