Laun bankastjóra

Ţađ lofar ekki góđu finnst mér laun piltsins sem ráđin hefur veriđ bankastjóri hins nýja KB banka. Ţađ lofar heldur ekki góđu ađ sá snáđi skuli koma úr röđum efstu stjórnenda bankans sem silgdu honum í strand. Ćtli ţetta sé ţađ sem koma skal? Eru stjórnendur hjá ríkinu virkilega međ um 2 milljónir á mánuđi?. Er ţetta ekki hámark siđleysi ríkisins ađ ráđa hann inn á ţessum launum? Af hverju var ekki auglýst í ţessar stöđur? og afhverju eru launin hans ekki takt viđ ţađ sem mér er sagt ađ sé ađ gerast hér á Íslandi? Miđađ viđ ţessi laun hans dettur manni í hug ađ ástandiđ sé ekki eins grafalvarlegt og ţeir Geir og Grani hafa látiđ í veđri vaka. 

ég hrćđist ţađ ógegnsći sem viđ erum ađ verđa vitni ađ........ á virkilega ekkert ađ lćra af ţessu???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja hérna... eru stjórnendur orđnir gjörsamlega veruleikafyrtir... eđa eru ennţá til hellingur af peningum í ríkiskassanaum sem engin veit um??? En voru ekki launin hćrri hjá ţeim bankastjórum sem sátu viđ völinn og keyrđu allt í kaf. Hvernig vćri ađ tengja launin getu og árangri.. Ég bara spyr?

SMAC (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hildur
Hildur
júbbídíjú:):)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband