Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
5.11.2008 | 11:55
gleðifréttir
það var sannarlega komin tími til gleðilegra tíðinda. Kosning ameríska drengsins Barraks Husseins í stöðu forseta Bandaríkjanna ætti samt að vera okkur íslendingum gleðitíðindi. Fyrir utan það að ætla sér að takast á vð bandaríska heibrigðiskerfið, loka Guantanamo, kalla heim hermennina frá Irak og jafnvel hækka skattana, þá er það merkilegt í ljósi sögunnar að þeldökkur maður sitji á forsetasól Ameríku. Og svo er það spurningin hvort það kemur okkur íslendingum ekki beint til góða...
Partur af döpru fréttunum frá gærdeginum er kannski þetta hvað menntamálaráðherrann okkar og hennar maki töpuðu miklum peningum við fall bankana. Hann sem sagt yfirmaður í Kaupþingi og hún yfirmaður menntamála í landinu héldu að hagkefi landsins væri að fúnkera alveg þangað til fyrsti bankinn fór á hliðina! :( oggu skrýtið eða...........
hvað finnst ykkur?
adios
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar